Öll mín bestu ár

Síðan Öll mín bestu ár er flutt til nýs hýsingaraðila. Þar er nýrri útgáfa af vefsíðuforritinu og ég hef ákveðið að endurskoða og breyta framsetningu efnisins. Ég fikra mig áfram og lesendur gætu séð tíðar breytingar útlits og uppsetningar á næstunni, þar til ég hef ratað á framsetningu sem mér líkar.

Byrjað verður á efninu Vikan sem var. Smellið á tengilinn hér fyrir neðan. Síðan kemur annað efni, nýtt og gamalt, í áföngum.

Vikan sem var